31.7.2011 | 22:30
Make Up Gallery snyrtivöruverslun 3 ára :)
Make Up Gallery snyrtivöruverslun
Í dag 31 júlí eru 3 ár frá opnun verslunarinnar Make Up Gallery snyrtivöruverslun.
Viđ opnuđum rétt fyrir hrun,eđa 31 júlí 2008
Húrra húrra húrra !
Smá saman höfum viđ bćtt viđ okkur snyrtivörumerkjum eftir efni og ađstćđum.
Upphaflega vorum viđ t.d. bara međ eitt snyrtivörumerki, en núna eru ţau orđin fjögur,ásamt
stórglćsilegu úrvali af ilmum fyrir bćđi kynin.
Einnig fást vinsćlu Oroblu sokkabuxurnar hjá okkur.
Í dag 31 júlí buđum viđ viđskiptavinum okkar góđan afmćlisafslátt í tilefni dagsins !
Kćrar ţakkir fyrir viđskiptin !!!
Eldri fćrslur
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Október 2014
- Júlí 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
Athugasemdir
Innilega til lukku, mikiđ líđur tíminn hratt. Aldrei fór ég norđur en mađur sér til međ ágúst mánuđ, kannski verđur hćgt ađ renna í bláberjamó
Ásdís Sigurđardóttir, 1.8.2011 kl. 12:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.