31.7.2011 | 22:30
Make Up Gallery snyrtivöruverslun 3 ára :)
Make Up Gallery snyrtivöruverslun
Í dag 31 júlí eru 3 ár frá opnun verslunarinnar Make Up Gallery snyrtivöruverslun.
Við opnuðum rétt fyrir hrun,eða 31 júlí 2008
Húrra húrra húrra !
Smá saman höfum við bætt við okkur snyrtivörumerkjum eftir efni og aðstæðum.
Upphaflega vorum við t.d. bara með eitt snyrtivörumerki, en núna eru þau orðin fjögur,ásamt
stórglæsilegu úrvali af ilmum fyrir bæði kynin.
Einnig fást vinsælu Oroblu sokkabuxurnar hjá okkur.
Í dag 31 júlí buðum við viðskiptavinum okkar góðan afmælisafslátt í tilefni dagsins !
Kærar þakkir fyrir viðskiptin !!!
Eldri færslur
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Október 2014
- Júlí 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
Athugasemdir
Innilega til lukku, mikið líður tíminn hratt. Aldrei fór ég norður en maður sér til með ágúst mánuð, kannski verður hægt að renna í bláberjamó
Ásdís Sigurðardóttir, 1.8.2011 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.